Þorsteinn Magnússon á Hæli | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þorsteinn Magnússon á Hæli

EITT LJÓÐ
Þorsteinn mun fæddur um 1652 og er enn á lífi 1732 (Sjá Sunnanfari I). Hann var sonur Magnúsar Eiríkssonar á Skriðufelli og konu hans, Guðrúnar Ögmundsdóttur. Eftir Þorstein eru í handritum ýmis kvæði og sálmar svo og Rímur af Þorgils Örrabeinsfóstra og Sörla sterka. Þá hefur hann og kveðið einn háttalykil.

Þorsteinn Magnússon á Hæli höfundur

Ljóð
Háttalykill Þorsteins Magnússonar á Hæli* ≈ 1700