Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Traust sem fjallatindurinn


Tildrög

Eitthvert tímarit (Hjartaásinn?) efndi til verðlaunakeppni um bestu ferskeytluna. Haraldur Zophoníasson frá Jaðir hlaut þriðju verðlaun fyrir þessa vísu um móðurmálið.
Traust sem fjallatindurinn.
Tært sem glaður hlátur.
Voldugt eins og vindurinn.
Veikt sem ungbarnsgrátur.