Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Við þér berskuvorið hlær

Flokkur:Afmælisvísur


Tildrög

Til Reimars Þorleifssonar í tilefni af átta ára afmæli 2. mars 1945.
Við þér berskuvorið hlær
vonarblóm í hjarta grær.
Þú varðst átta ára í gær
ærslabelgur, vinur kær.