Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Vilhjálmur þess blítt ég bið

Flokkur:Skáldaþankar


Tildrög

Þegar Vilhjálmur hafði orð á að senn væri lokið lausavísnaþætti er hann flutti í útvarpi  ( um 1952 )varð þessi vísa til.
Vilhjálmur þess blítt ég bið
þó bresti á norðanáttin,
að lifirðu heill og lengi við
lausavísnaþáttinn.