Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Birna Guðrún Friðriksdóttir 1924–2011

ÁTJÁN LJÓÐ — SJÖ LAUSAVÍSUR
Birna Guðrún Friðriksdóttir fæddist í Brekku 10. nóv. 1924, en ólst síðan upp á Hverhóli í Skíðadal með foreldrum sínum Svanfríði Gunnlaugsdóttur og Friðriki Jónssyni ásamt 6 systkinum.Átti þar heima fram yfir tvítugsaldur, en var þó mikið utan heimilis í vistum og vinnumennsku.
1949 giftist Birna Halldóri Hallgrímssyni á Melum í Svarfaðardal og eignuðust þau 6 börn.
Bjuggu í hartnær þrjá áratugi á Melum, þar til þau hættu búskap og settust að á Dalvík í nokkur ár en færðu sig um set til Akureyrar og bjuggu þar um   MEIRA ↲

Birna Guðrún Friðriksdóttir höfundur

Ljóð
Amma mín ≈ 1975
Á eintali við lækinn minn ≈ 1975
Á heimleið ≈ 1975
Bernskujól ≈ 1975
Eyrarrósin ≈ 1975
Hugsað heim ≈ 1975
Hugsað heim til mömmu ≈ 1950
Í minningu Davíðs ≈ 2000
Morgunstund ≈ 1975
Óyndi ≈ 1950
Skrifað í vísnabók ≈ 1950
Við áramót ≈ 1975
Við Huldustein ≈ 1975
Við hversdagsstörfin ≈ 1950
Við ísfregn ≈ 1950
Vorhugur ≈ 1925
Þú skíðdælska vornæturfegurð ≈ 1950
Ömmudrengur ≈ 1975
Lausavísur
Á Vaðlaheiði
Bernskudalur
Ég sit hér hljóð og hlusta á
Litið yfir Skagafjörð
Oft hefir margt í útvarpi
Vilhjálmur þess blítt ég bið
Þó aldrei næði napurt frá