Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Árin mörgu eru kvödd

Flokkur:Heillaóskir


Tildrög

Til eiginmanns síns, Tómasar R. Jónssonar (1903-1986), á fimmtugsafmæli hans 1953.
Árin mörgu eru kvödd,
undan fæti hallar.
Þó er einhver innri rödd,
sem alltaf til þín kallar.