Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Vorið kom

Fyrsta ljóðlína:Ég veit ei hvað því veldur
Viðm.ártal:≈ 1975
Flokkur:Náttúruljóð

Skýringar

Vorljóð.....
Ég veit ei hvað því veldur
en ég vakti í nótt,
því vorvindurinn guðaði á glugga.
Í kyrrðinni söng þröstur
og barnið andar hljótt.
Við bryggju öldur bátnum þínum rugga.

En geturðu ekki sofið
og gleði í huga býr,
er fyrstu vorsins hljóðin
inn þú heyrir.
Þá komdu til mín vinur
minn faðmur bíður hlýr,
því ungu fólki vorið engu eirir.