Hafnarfjörður | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Hafnarfjörður

Fyrsta ljóðlína:Við Hafnarfjörðinn
Viðm.ártal:≈ 1950
Við Hafnarfjörðinn
hef ég tryggðir bundið,
við Höfn og Lækinn
glaðst um margar stundir,
ölduniður unað vakið mér.
Sæinn ljóma séð í geislaeldi,
sólu kveðja dag í töfraveldi.
Undrafegurð augu fyrir ber.