Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hafnarfjörður

Fyrsta ljóðlína:Við Hafnarfjörðinn
Viðm.ártal:≈ 1950
Við Hafnarfjörðinn
hef ég tryggðir bundið,
við Höfn og Lækinn
glaðst um margar stundir,
ölduniður unað vakið mér.
Sæinn ljóma séð í geislaeldi,
sólu kveðja dag í töfraveldi.
Undrafegurð augu fyrir ber.