Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Eiríkur Pálsson frá Ölduhrygg 1911–2002

26 LJÓÐ
Eiríkur Pálsson fæddist á Ölduhrygg í Svarfaðardal 22.apríl 1911 og kenndi sig ætíð við þann stað, þó hann dveldi þar aðeins fram á unglingsárin. Ólst upp við kjör sveitapilts í byrjun síðustu aldar, næstelstur af 5 systkinum, sonur Filipíu Margrétar Þorsteinsdóttur húsfreyju og Páls Hjartarsonar bónda.
Eiríkur þótti hæfileikaríkur og námfús og var þrátt fyrir lítil efni sendur í Menntaskólann á Akureyri. Varð stúdent 1935 og þaðan lá leiðin í Háskóla Íslands, útskrifaðist cand.juris 1941.
Eiríkur kvæntist Björgu Guðnadóttur   MEIRA ↲

Eiríkur Pálsson frá Ölduhrygg höfundur

Ljóð
Á fimmtugsafmæli verkamanns ≈ 1975
Á Sökkustekkjarhæð ≈ 1950
20 ára afmæli ≈ 1975
Ávarp ≈ 1975
Góð gjöf ≈ 1975
Hafnarfjörður ≈ 1950
Í minningu Kjartans Ólafssonar ≈ 1975
Í minningu verkamanns ≈ 1975
Jóhannes úr Kötlum ≈ 1975
Kveðja ≈ 1975
Kveðja.. ≈ 1975
Kveðja ≈ 1975
Kveðja til Sveins Björnssonar ≈ 2000
Kveðjuorð ≈ 1975
Ljóðað til bæjarráðs ≈ 1975
Minning ≈ 1975
Minning ≈ 2000
Minning ≈ 1975
Minning ≈ 1975
Minning... ≈ 1975
Minning ≈ 1975
Minning um Snorra Sigfússon ≈ 1975
Minningarorð ≈ 1975
Uppi á Ásfjalli ≈ 2000
Útsýni af Ásfjalli ≈ 1975
Við opnun íþróttahúss ≈ 1975