Stikluvik – þríhent, vikframhent | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Stikluvik – þríhent, vikframhent

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,3,4,4:aOaa
Innrím: 2A,2B;1B,3B,4B
Bragmynd:
Lýsing: Stikluvik – þríhent – vikframhent er eins og stikluvik þríhent auk þess sem fyrsta og önnur kveða annarrar braglínu (viklínu) gera aðalhendingar sín á milli.
Undir þessum hætti kvað Sigurður Bjarnason (1841–1865) elleftu rímu af Áni bogsveigi.

Dæmi

Mörg og stór eg merki fann
mín að fín er gifting;
oft mig Jórunn vara vann
við að klóra gylfa þann.
Sigurður Bjarnason frá Katadal (1841–1865): Rímur af Áni bogsveigi XI:28

Lausavísur undir hættinum