Fjórar línur (tvíliður) OOoO | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fjórar línur (tvíliður) OOoO

Lýsing: Án ríms og stuðla en hrynjandin er algerlega regluleg. Atkvæðainnskot kemur ekki fyrir, né heldur atkvæðabrottfall.

Dæmi

Í sléttubönd vatnsfelld og stöguð
hún þrautpíndan metnað sinn lagði
í stuðla hún klauf sína þrá
við höfuðstaf gekk hún til sauða.
Jóhannes úr Kötlum: Rímþjóð (4)