Átta línur (tvíliður) aBBaCCdd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) aBBaCCdd

Dæmi

Ó, að þú værir inni hér
eins og forðum í gamla daga,
og hallaðir þér að brunni Braga,
það brennur svo í huga mér
að vita þig fjarri, vinur besti!
Og vera ekki fær um nesti
til fararinnar að finna þig,
fádæmi er hvað það særir mig.
Jón Þorleifsson: Úr bréfi til kunningja (1)

Ljóð undir hættinum