Fjórar línur (tvíliður) AAAA | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fjórar línur (tvíliður) AAAA

Lýsing: Miðaldakvæðið Guð sinn mundi sem hátturinn er greindur upp úr er fjarri því bragrétt en þetta er það mynstur sem helst virðist vera að finna.

Dæmi

Lifni hann aftur og leysi á jarðríki löstuna sín,
svo skalt þú hann plaga um sjötigi daga, sæl móðir mín.
Síðan skal hann fara til himinríkisskara með englunum þín,
mín móðir Máríá.
Höf. ók.: Guð sinn mundi (9)

Ljóð undir hættinum