Sex línur (tvíliður) aaBccB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) aaBccB

Dæmi

Þeir lofuðu kvæðin. En líka var
allt líf hans gert dýrlegt. Sem vera bar,
menn hlífðust við sögum sönnum.
En ávíttu stranglega landsins lýð
í listanna nafni, – þessa tíð,
sem sinnti' ekki svona mönnum.
Þorsteinn Gíslason: Þegar skáldið dó (3)

Ljóð undir hættinum