Átta línur (tvíliður) AbAbCdCd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) AbAbCdCd

Dæmi

Ég man ei lengur daginn. En völvur vorljóð sungu,
er villtist eg í stapann, þar sem álfahirðin bjó.
En skógarvættir lögðu þá ljóð á þrasta tungu.
Og loftsins andi mjúkum tökum fossahörpur sló.
— Í mannheimum var sorg, þó að sól í heiði skini.
Mig seiddi hulduveröldin á bak við stapans þil,
er dyrnar lukust upp fyrir árdagsroðans vini,
sem ekkert hafði brotið — nema það að vera til!
Þóroddur Guðmundsson: Álfastapi (1)

Ljóð undir hættinum