Átta línur (tvíliður) AAbbCObC | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) AAbbCObC

Dæmi

Taugarnar þúsundir ísvetra ófu.
Ennið kvöldhimna skararnir hófu.
Vöðvanna mátt efldi kyn eftir kyn,
hjá kaldsóttri unn, undir þjótandi hlyn.
Og öld eftir öld grúfðu norðursins nætur
í niðdimmum rjáfrum, þar vöggubörn sváfu,
og önduðu hörku í hverja sin,
en hlúðu um lífsræðsins rætur.
Einar Benediktsson: Egill Skallagrímsson (1)

Ljóð undir hættinum