Átta línur (tvíliður) AbAbccDD | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) AbAbccDD

Dæmi

Út bjó drottinn ægishjálmi
augu prúðra, svo að þá
dauða þýtur ör af álmi
af ótta stundum fer hún hjá,
leitar hún ætíð fremst og fyrst,
að fái' hún einhvern hræddan níst,
brjóst ódeigt við hættu harðnar,
huglaust bak er æ án varnar.
Bjarni Thorarensen: Herhvöt (5)

Ljóð undir hættinum