Átta línur (tvíliður) oAoAoAoA | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) oAoAoAoA

Dæmi

Úlfhamur skal med orða val
yfer þér nokkru lýsa
og telja senn þær tóku menn
tuttugu á dægri vísa.
Virtu nú ljóð og vertu góð,
vil eg þig feginn prísa;
þó ertu Dröfn þeim meir en jöfn,
þú ert ódyggða hnýsa.
Drafnardans (höf. ók), 1. erindi

Ljóð undir hættinum

≈ 1700–1750  Höfundur ókunnur