Átta línur (tvíliður) AbAbcDDc | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) AbAbcDDc

Dæmi

Ei glóir æ á grænum lauki
sú gullna dögg um morgunstund,
né hneggjar loft af hrossagauki,
né hlær við sjór og brosir grund.
Guð það hentast heimi fann
það hið blíða
blanda stríðu.
Allt er gott sem gjörði hann.
Sveinbjörn Egilsson, Ei glóir æ á grænum lauki, 1. erindi

Ljóð undir hættinum