Fjórar línur (tvíliður) aaBB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fjórar línur (tvíliður) aaBB

Dæmi

Ég og hamingjan skildum aldrei hvort annað,
og eflaust má kenna það vestfirskum framburði mínum,
en hún var svo dramblát og menntuð og sunnlensk í sínum,
og sveitadreng vestan af landi var húsi hennar bannað.
Steinn Steinnarr: Hamingjan og ég (1)

Ljóð undir hættinum