Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Níu línur (tvíliður) aabbccOdd

Dæmi

Táp og fjör og frískir menn
finnast hér á landi enn,
þéttir á velli og þéttir í lund,
þrautgóðir á raunarstund.
Djúp og blá
blíðum hjá
brosa drósum hvarmaljós;
norðurstranda stuðlaberg
stendur enn á gömlum merg.
Grímur Thomsen: Á fætur

Ljóð undir hættinum


Ljóð eftir þessari heimild

≈ 1875  Grímur Thomsen