Átta línur (tvíliður) aaaaaaaa | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) aaaaaaaa

Dæmi

Sjúkra heyrir hljóð
harm ef syrgja fljóð,
blindir, daufir, barnung jóð,
brögnum veittist líknin góð,
miskunn Nikulás mjúk og rjóð
miklu er betri en gull í sjóð.
Hann minnkar móð
mætri þjóð.
Nikulásvísur I (Ísl. miðaldakvæði), 4. vers

Ljóð undir hættinum