Sex línur (tvíliður) aaBBCC | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) aaBBCC

Lýsing: Hér fara saman hverfulir bragliðir og frjáls forliður en það er sjaldséð.

Dæmi

Allt hafði annan róm
áður í páfadóm,
kærleikur manna á milli,
margt fór þá vel með snilli.
Ísland fékk lofið lengi,
ljótt hér þó margt fram gengi.
Bjarni Gissurarson: Aldasöngur, 9. erindi

Ljóð undir hættinum