Ferskeytt – oddhent – hringhent – dýrara* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ferskeytt – oddhent – hringhent – dýrara*

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,3,4,3:aBaB
Innrím: 1B,1D,2B,3B,3D,4B
Bragmynd:
Lýsing: Hátturinn er byggður ofan á ferskeytt – oddhent – hringhent auk þess sem fyrstu bragliðir hvers vísuorðs ríma og þriðju bragliðir frumlína ríma allir með aðalhendingu sín á milli.

Dæmi

Óðins ker til óðar mér
óðum gerði búa,
hróðrar kveri hróður er,
hróð eg ferju Núa.
Árni Böðvarsson, Brávallarímu, 8. ríma, 61. vísa