Átta línur (tvíliður) ferkvætt AABBCCDD | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) ferkvætt AABBCCDD

Kennistrengur: 8l:-x:4,4,4,4,4,4,4,4:AABBCCDD
Bragmynd:

Dæmi

Kirkjubækur þar um þegja –
þó er fyrst af Jóni að segja,
hann skaust inn í ættir landsins
utanveltu hjónabandsins.
Fyrir sök þá ekkert erfði hann,
uppeldinu fyrirgerði hann,
sem varð byrði bundin valdi
byggð hans sem hún eftir taldi.
Stephan G. Stephansson: Jón hrak, 1. erindi.

Ljóð undir hættinum

≈ 0  Matthías Jochumsson (þýðandi) og Bjørnstjerne Bjørnson (höfundur)