Tíu línur (tvíliður) fer,- þrí- og fimmkvætt aBaBaccaDD | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tíu línur (tvíliður) fer,- þrí- og fimmkvætt aBaBaccaDD

Kennistrengur: 10l:[o]-x[x]:4,3,4,3,4,4,4,4,3,5:aBaBaccaDD
Bragmynd:

Dæmi

Kosts og gæða kennir þar,
kólgurekstur hranna;
kjötið feitt og kálið var
kæti ferðamanna
en jómfrúin af öðru bar,
öllum sýndi gæsku þels.
Góður þykir grautur méls.
Ljóss hún getur gefið skar,
girnist eg hann löngum,
ef mér skemmtir skjaldmeyin á Dröngum.
Eggert Ólafsson: Skjaldmeyjarkvæði, 1. erindi

Ljóð undir hættinum