Runhent (runhenda hin minnsta) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Runhent (runhenda hin minnsta)

Dæmi

Heyr himna smiðr
hvers skáldit biðr;
komi mjúk til mín
miskunnin þín.
Því heitk á þik
þú hefr skaptan mik;
ek em þrællinn þinn,
þú'st dróttinn minn.
Kolbeinn Tumason

Ljóð undir hættinum