Átta línur (tvíliður) fer,- þrí,- tví- og kvætt aaaBBccB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) fer,- þrí,- tví- og kvætt aaaBBccB

Kennistrengur: 8l:(o)-x(x):4,4,4,3,3,4,2,3,:aaaBBccB
Bragmynd:

Dæmi

Þá hugsa gjör eg um heimsins art
hvörsu hún tekur að sölna snart,
vindur feyki vítt og hart
veiku jarðar hjómi,
sviptur er burtu sómi.
Guð minn, Guð minn, gef eg mig þér.
Gættu að mér
svo orð þín ætíð rómi.
Ólafur Einarsson í Kirkjubæ: Samjafnan þessarar aldar sem nú er og hennar sem verið hefur, 1. erindi

Ljóð undir hættinum