Valhent – frárímað | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Valhent – frárímað

Kennistrengur: 3l:[o]-x[x]:6,4,4:oaa
Bragmynd:
Lýsing: Valhent – frárímað eða valhenda frárímuð er eins og valhent óbreytt nema hvað endarím, aðalhendingarím, er aðeins á milli annarrar og þriðju línu og rímar sú fyrsta ekki við þær.
Ekki var áður gerður munur á þessum hætti og fráhendri braghendu og kemur hann fyrir með henni í gömlum rímum.

Dæmi

Gekk þar einn um ókunn stræti ungur Kár.
Hópi manna mætti þá,
mjög var kátur flokkur sá.
Sveinbjörn Beinteinsson: Háttatal, bls. 64

Lausavísur undir hættinum