Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Valhent – samrímað – frumhent (frumstiklað)

Kennistrengur: 3l:[o]-x[x]:6,4,4:aaa
Innrím: 1B,1D
Bragmynd:
Lýsing: Valhent – samrímað – frumhent (frumstiklað) er eins og valhent óbreytt en auk þess gera önnur og fjórða kveða fyrstu línu (frumlínu) aðalhendingar langsetis sín á milli.
Undir þessum hætti er kveðin fjórða ríma í Reinaldsrímum sem líklega eru frá 15. öld. Þá orti Guðmundur Bergþórsson (um 1657–1705) einnig undir hættinum tólftu rímu af Olgeiri danska.

Dæmi

Það ég veit hvert ljóð mín leita, ljúfa mær;
verði ríman fleyg og fær
fundi þínum stefið nær.
Sveinbjörn Beinteinsson: Háttatal, bls. 63

Ljóð undir hættinum


Vísur eftir þessari heimild

≈ 1850  Gunnar Pálsson
≈ 1950  Gunnar Pálsson
≈ 1900  Páll Ólafsson
≈ 1825  Páll J. Árdal
≈ 1950  Páll Ólafsson
≈ 1925  Kristján Ólason
≈ 1950  Höfundur ókunnur
≈ 1950  Kolbeinn Högnason
≈ 1950  Friðrik Hansen
≈ 1975  Höfundur ókunnur
≈ 1875  Páll Ólafsson
≈ 2025  Páll Ólafsson
≈ 1950  Teitur Hartmann
≈ 1950  Egill Jónasson
≈ 2025  Egill Jónasson

Lausavísur undir hættinum