Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sex línur (tvíliður) þríkvætt OAOAOA

Kennistrengur: 6l:o-x:3,3,3,3,3,3:OAOAOA
Bragmynd:
o
o
o
o
o
o
Lýsing: Davíð Stefánsson er upphafsmaður háttarins hér. Hann er alveg reglulegur; forliðir í hverri línu og tvíliðir einráðir.

Dæmi

Þú varst minn vetrareldur.
Þú varst mín hvíta lilja,
bæn af mínum bænum
og brot af mínum vilja.
Við elskuðum hvort annað,
en urðum þó að skilja.
Davíð Stefánsson: Minning, 1. erindi

Ljóð undir hættinum


Ljóð eftir þessari heimild