Langhent – oddhent (þríkveðið oddskipt) – sniðhent | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Langhent – oddhent (þríkveðið oddskipt) – sniðhent

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,4,4,4:OaOa
Innrím: 1B,1D,2B,3B,3D,4B;1B,1D,2B;3B,3D,4B
Bragmynd:
Lýsing: Langhent – oddhent (þríkveðið oddskipt) – sniðhent er eins og langhent óbreytt nema hvað í fyrriparti rímar önnur kveða frum- og síðlínu saman og endarímsliður frumlínu (aðalhendingar). Samsvarandi kveður í seinniparti gera aðalhendingar sín á milli en skothendingar við sömu kveður fyrriparts.

Dæmi

Saxi góðu gyrtist fróður
geira rjóður, hér með dúk
tekur þýðan, svo þar síðan,
sinn um fríðan vefur búk.
Benedikt Einarsson, læknir

Lausavísur undir hættinum