Valhent – samrímað – skjálfhent | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Valhent – samrímað – skjálfhent

Kennistrengur: 3l:[o]-x[x]:6,4,4:aaa
Innrím: 1B,1D,2B,3B
Bragmynd:
Lýsing: Valhent – samrímað – skjálfhent er eins og valhent óbreytt (þ.e. samrímað) auk þess sem önnur kveða frumlínu gerir aðalhendingar við fjórðu kveðu langsetis og við aðra kveður síðlína (annarrar og þriðju braglína) þversetis.

Dæmi

Þó ég sendi þér í hendur þetta ljóð,
lítt mér endist listin góð,
löngum blendinn kveð ég óð.
Sveinbjörn Beinteinsson, Háttatal, bls. 63

Lausavísur undir hættinum