Arndís Sigurðardóttir frá Straumfirði, síðar í Reykjavík | Kvæðasafn Borgfirðinga
Kvæðasafn Borgfirðinga

Innskráning ritstjóra

Arndís Sigurðardóttir frá Straumfirði, síðar í Reykjavík 1871–1959

TVÖ LJÓÐ
Fædd í Straumfirði í Álftaneshreppi, vinnukona í Laugarnesi í Reykjavík. (Ættarskrá Bjarna Þorsteinssonar, bls. 237; Héraðssaga Borgarfjarðar II, bls. 319; Borgfirzk ljóð, bls. 279). Foreldrar: Sigurður Sigurðsson bóndi á Tanga í Álftaneshreppi og kona hans Arndís Bjarnadóttir. (Borgfirzkar æviskrár X, bls. 280-281; Ættarskrá Bjarna Þorsteinssonar, bls. 236-237). GSJ

Arndís Sigurðardóttir frá Straumfirði, síðar í Reykjavík höfundur

Ljóð
Knarrarnes ≈ 1900–1925
Stundin er komin hjeðan burt skal halda ≈ 1900