| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12


Um heimild

Freyr 1987


Tildrög

Deilt var um staðsetningu Mjólkurbús Flóamanna, sem byggt var 1929.
Vísan er tileinkuð Eggert Benediktssyni og frú í Laugardælum
 sem gáfu land undir mjólkurbúið. Eiríkur sem var í stjórn búsins vildi byggja búið vestar á bökkunum, þar sem Selfossbændur höfðu einnig boðið land að gjöf.
Hér er þessi heiðursmön
hússins griðastaður.
Fagna nú og fýla grön
frú og eiginmaður.


Athugagreinar

Heyrst hefur einnig að þriðja hendingin hafi upphaflega verið: ,,Freta við og fýla grön"