Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Eiríkur Einarsson frá Hæli, útibússtjóri á Selfossi og alþingismaður. 1881–1951

EITT LJÓÐ — NÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hæli, sonur Einars Gestssonar og Vigdísar Thorarensen. Bankaútibússtjóri á Selfossi og alþingismaður.

Eiríkur Einarsson frá Hæli, útibússtjóri á Selfossi og alþingismaður. höfundur

Ljóð
Brúðkaupsljóð til Gests á Hæli ≈ 1900
Lausavísur
Best er að eiga undirtök
Enn ég stefni í austurveg
Ertu ei þreyttur munnur minn
Heiðri dagskrár hrakar nú
Margur er vistlegur veraldar kiminn
Ólafur Thors er staupastór
Þessar brækur þekkti ég best
Þetta hús er þrotlaus göng
Þótt kirkjan sé vegleg og kosinn hinn lærðasti prestur