| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Samkoman enduð er

Bls.128


Tildrög

Ort í lok aldamótasamkomu Fljótdælinga, sem haldin var á Valþjófsstað, sumardaginn fyrsta 1901.
Hákon var þá barnakennari á Skriðuklausti og organisti í Valþjófsstaðarkirkju.
Samkoman enduð er
öllum sem voru hér,
þakkir sé þeim.
Halur og hýrleg snót
hittast og það er bót
um næstu aldamót
öðrum í heim.