Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Lambið svarta át í ár

Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Páll á Hjálmsstöðum og Markús í Svartagili deildu um svart lamb í réttum. Fór svo að Markús fór með lambið og slátraði því heima.
Lambið svarta át í ár,
æfður í svartaspili,
kampasvartur og kinnablár,
Krúsi í Svartagili.