Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Páll Guðmundsson, Hjálmsstöðum í Laugardal 1873–1958

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur að Hjálmstöðum í Laugardal. Foreldrar hans voru Guðmundur Pálsson og Gróa Jónsdóttir. Páll ólst upp hjá foreldrum sínum og hóf búskap á jörðinni árið 1901. Páll var landskunnur hagyrðingur. Heimild: Stuðlamál III, bls. 37.

Páll Guðmundsson, Hjálmsstöðum í Laugardal höfundur

Lausavísur
Áttræður kall er öskufall
Eyjalöndin eru feit
Fjöllin synda í sólargljá
Fyrir heiðum hlákuvind
Hálsi lyfti listavel
Hæst á fjöllum glóir gull
Lambið svarta át í ár
Ljúft er bandið meyju og manns
Maggi greiður töng og tól
Meðan saga sæmir lýði
Mývatns byggð ég bjarta leit
Sperrtir knáir folar frýsa
Þegar njóta einir yls