Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Hinir léttfleygu söngfuglar lækka sinn róm


Um heimild

Flutt í útvarpsþætti
Hinir léttfleygu  söngfuglar lækka sinn róm
að loknum þeim konsert hefst blundur sætur
og vordöggin kemur að kyssa hvert blóm
í kyrrð hinnar ljósu nætur.