Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hinir léttfleygu söngfuglar lækka sinn róm

Hinir léttfleygu  söngfuglar lækka sinn róm
að loknum þeim konsert hefst blundur sætur
og vordöggin kemur að kyssa hvert blóm
í kyrrð hinnar ljósu nætur.