Markús Jónsson, Borgareyrum V-Eyjafjöllum | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Markús Jónsson, Borgareyrum V-Eyjafjöllum 1905–1988

SEX LJÓÐ — 98 LAUSAVÍSUR
Markús var fæddur 6. mars 1905 á Hlíðarenda í Fljótshlíð en ólst upp hjá foreldrum sínum í Borgareyrum undir Vestur-Eyjafjöllum og var lengi bóndi þar. Hann stundaði jafnframt söðlasmíði, aflaði sér réttinda í iðninni og var þekktur fyrir vandaða vinnu. Markús lést 28. júlí 1988.

Markús Jónsson, Borgareyrum V-Eyjafjöllum höfundur

Ljóð
Ég hef ei með súrum svita
Litlu konungshjónin
Réttarvísur
Vetur
Vísur jólasveinsins
Vor
Lausavísur
Að flónsku þinni fjær og nær
Að hefta og greina hulin mein
Að þér hlúi aftanblær
Alfaðir á erfið spor
AlIt hefur hlotið annan hreim
Allt hvað skeði áður fyr
Allt vor líf uns ævin dvín
Andlitið er ekki nett
Augum þínum aldrei brást
Á mörgu virðast tökin tvenn
Árni bóndi á Bjarkalandi
Árni sínum bröndum brá
Boðið er til búðar Njáls
Býsna oft má bjarga sér
Ef að þyngjast ævispor
Ef ástir hljóta endurgjald
Ef finnum nálgast flöskustút
Ef hver einn öðrum leggur lið
Efnum glaðir öll vor heit
Eg vil skipta ekkert hik
Einkum þegar enginn sér
Enginsamstæð eðlisþing
Er rokkur dvín en röðull skín
Exi mína ég reiddi að rafti
Ég hef ferðast í fimmtíu ár
Ég hef þegar ævinnar yndisstundum eytt
Ég sat og beið á sumarkveldi
Flutti í Drottins dægurlönd
Freistingar á fótum tveim
Fylling vona flestir þrá
Fyrir of lítinn þroska augna minna
Giftir njóta Venusveiga
Glaðar hefja gæfuför
Happið margt eitt framhjá fer
Hinir léttfleygu söngfuglar lækka sinn róm
Hýrnar yfir hvarmabaugum
Hæpið mun á hálfdeigjum
Jafnan leika bros um brár
Langt þeim finnst sem búinn bíður
Latur skrifar letingja
Láttu varma af hýrum hvarm
Láttu æskueldinn þinn
Látum vorhug völdin hafa
Líf er mörgum lokuð sund
Lífið var þeim löngum byrði
Lofar góðu ljótur staður
Maríu var forðað frá
Menn eru að slást svo megi sjást
Mér er bannað brosið þitt
Mér hefur gleði vínið veitt
Mig hefur glatt þín létta lund
Mærin varð við Drottinn dús
Mörg eru heimsins hættuspil
Nú fara að aukast frækin afrek þín
Orðaskart er ei mitt fag
Óskasyni á okkar land
Ratar margur ranga vegi
Reynir margur kjörin kröpp
Rís af dvala rósafjöld
Sá er vatnið bragðdauft bætti
Sú er ósk mín sértu jafnan sólarmegin
Svo að gljúpni gödduð spor
Tigna margir tölt og skeið
Til þín kveðju rámri raust
Til öryggis það ætti að vera
Tryggðin hæpin tungan hál
Út má draga tönn með töng
Út má draga tönn með töng
Vandi er að þekkja mann frá mey
Varmenni þá vöndinn blóta
Velkomnir góðir gestir
Við töfraglæstar tískumyndir
Við töfraglæstar tískumyndir
Við yfirborðið af og til
Vín á skálum vermi sál
Ýmsum glatast æðstu hnoss
Þá Skarphéðni er skeinuhætt
Þegar í djúpi sólin sefur
Þegar loks ég borið hef mín bein
Þeir sem hljóta gæfu að gjöf
Þerrar hvarm og ljósan lokk
Þér að lifa ætlað er
Þér er töm sú lífsins list
Þér mikils virði er mosatóin
Þó að hljóðni æskuóður
Þó að vina fækki fundir
Þó burt sé horfið bernskuskeið
Þó makar tíðum liggi á lausu
Þó okkar þjóð sé illa stæð
Þó ytra borðið tryggðum tálmi
Þú ert ástvinum yndið mesta
Þú hefur vaxtað vel þitt pund
Ævi vorrar skamma skeið
Ævisporin enginn veit
Öðru hverju óttast má
Ört þó líði æviskeið

Markús Jónsson, Borgareyrum V-Eyjafjöllum og Leifur Auðunsson Leifsstöðum í Austur-Landeyjum. höfundar

Lausavísur
Á sunudögum sefur vært
Yrkir Svenni andans ljóð