Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þér að lifa ætlað er


Tildrög

Maður nokkur hafði lengi leitað kvonfangs án árangurs.
Þér að lifa ætlað er
æskudrauma þína.
Nú hefur ungmey opnað þér
undirvitund sína.