Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Exi mína ég reiddi að rafti


Tildrög

Markúsi brást handfimi við trésmíði.
Exi mína ég reiddi að rafti,
rafturinn brá við hörðum kvisti.
Allt verður mér að axarskafti
í annað þó ég viðinn risti.