Gísli Gestsson frá Hæli | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Gísli Gestsson frá Hæli 1907–1984

TVÆR LAUSAVÍSUR
Gísli Gestsson var fæddur á Hæli í Gnúperjahreppi. Foreldrar hans voru Gestur Einarsson bóndi á Hæli og Margrét Gísladóttir frá Ásum, húsfreyja á Hæli. Gísli var stúdent frá MR 1926, hvarf frá námi í Kaupmannahöfn og gerðist bankaritari í Landsbanka Íslands. Árið 1951 réðst hann safnvörður í Þjóðminjasafni Íslands, en áður hafði hann aðstoðað við fornleifauppgröft í Þjórsárdal. Hann kom að uppbyggingu byggðasafna og vann við fornleifauppgröft og stundaði einnig fornleifarannsóknir á eigin vegum.

Gísli Gestsson frá Hæli höfundur

Lausavísur
Hrellir kellu vol og víl,
Taðan hirt og túnið autt