Ólöf Ó. Briem Stóra-Núpi | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Ólöf Ó. Briem Stóra-Núpi 1913–1944

EITT LJÓÐ
Ólöf var fædd á Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi. Foreldrar hennar voru sr. Ólafur V. Briem f. 1875 og Katrín Helgadóttir f. 1879.
Ólöf var húsfreyja á Stóra-Núpi. Maður hennar var Jóhann Sigurðsson f. 1904, bóndi á Stóra-Núpi.

Ólöf Ó. Briem Stóra-Núpi höfundur

Ljóð
Hauskúpubragur ≈ 1930–1940