Þorsteinn Magnússon, bóndi á Hæli | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Þorsteinn Magnússon, bóndi á Hæli 1652–1740

TVÆR LAUSAVÍSUR
Þorsteinn mun fæddur um 1652 og er enn á lífi 1732 (Sjá Sunnanfari I). Hann var sonur Magnúsar Eiríkssonar á Skriðufelli og konu hans, Guðrúnar Ögmundsdóttur. Eftir Þorstein eru í handritum ýmis kvæði og sálmar svo og Rímur af Þorgils Örrabeinsfóstra og Sörla sterka. Þá hefur hann og kveðið einn háttalykil.

Þorsteinn Magnússon, bóndi á Hæli höfundur

Lausavísur
Himinn, loftið, haf og jörð og vindar,
Skarpan gerðu nú skinnklæðaþerrinn skapari minn