Einar J. Helgason, Holtakotum | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Einar J. Helgason, Holtakotum 1896–1985

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Einar var bóndi í Holtakotum í Biskupstungum.

Einar J. Helgason, Holtakotum höfundur

Lausavísur
Kvelur mengi kæfir engi
Regnið æðir rekkum blæðir
Rosinn þreytir lýði lands