Páll Jónsson skáldi, Vestmannaeyjum. | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Páll Jónsson skáldi, Vestmannaeyjum. 1779–1846

FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddist á Gjábakka í Vestmannaeyjum en ólst upp í Rangárþingi. Tók prestvígslu 1810 og var prestur lengst af í Vestmannaeyjum. Hann var snemma nafnkunnur fyrir kveðskap sem þótti í grófara lagi. Sjá Skrudda II, 1958.

Páll Jónsson skáldi, Vestmannaeyjum. höfundur

Lausavísur
Guð það launi gott er mér
Guði hjá ég mínum má
Hnossin geyma þessi þrenn
Rýrt einbera raupið er
Skálkurinn kreistir skammarorf