Bjarni Eggertsson frá Vaðnesi | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Bjarni Eggertsson frá Vaðnesi 1877–1951

SAUTJÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur í Vaðnesi í Grímsnesi. Foreldrar Eggert Einarsson b. í Vaðnesi og k.h. Þóra Sigfúsdóttir. Bóndi í Vaðnesi 1903-1907. (Grímsnes II, bls. 443.)
Þóra var systir sr.Eggerts í Vogsósum.
Bjarni nam á Bændaskólanum á Hvanneyri 1895-97.
Kona Bjarna var Hólmfríður Jónsdóttir, útvegsbónda í Þorlákshöfn, Árnasonar.
Þau bjuggu nokkur ár í Arnarbæli í Grímsnesi, en fluttust svo að Tjörn á Eyrarbakka. 
Bjarni stundaði mælingar við gerð áveitnanna miklu í Flóa og á Skeiðum. 
Hann var lengi bæði formaður verkalýðsfélagsins Bárunnar og í hreppsnefnd Eyrabakkahrepps. Einnig mikill hvatamaður garðræktar á Eyrarbakka.

Bjarni Eggertsson frá Vaðnesi höfundur

Lausavísur
Afkvæmið er alskapað
Árið nýja birtist brátt
Ástin mín er ung og heil
Egill laus við sorg og sút
Ekki er Hekla eldadauð
Eyjar hilla uppi hátt
Góðum heyskap gengur seint
Hlöðu byggði og bjó um vel
Lýðnum frelsi opið er
Nú skal laga ljóðasmíð
Nú skal laga ljóðasmíð
Skjóðuglámur skjótráður
Svignaði röng við byrðingsborð
Um blekbyttuna berjast þeir
Vakir í lofti vængjatak
Það við fáum senn að sjá
Ægistörfin ykkur kunn