| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Frost mikið fast eykur jökul

Bls.21–22
Flokkur:Veðurvísur


Tildrög

Skýringar

Fyrir utan elsta handrit vísunnar, JS 474 8vo, bls. 267, og það sem hún er prentuð eftir í útgáfunni, er vísan varðveitt í eftirtöldum handritum: Lbs 2290 4to, bls. 9–10, Lbs 176 8vo, bls. 129; Lbs 412 8vo, bl. 59r–v; JS 272 III, bl. 723r; JS 272 III, bl. 726r, og JS 272 III, bl. 847r. Vísan var fyrst prentuð í útgáfu Gríms Thomsen að Sálmum og kvæðum Hallgríms1890.
Frost mikið fast eykur jökul,
frýs svell og íshella um velli,
fjúkrokur fák veikan hrekja,
flest kvelur verst hélu élið,
ær mögur úr bugast haga,
í húsið því fús að dúsa,
hretflas um hrút visinn geisar
hvör kýrin er rýr um svíra